Hljóðbækur

Sigurður hefur lesið inn á fjölda hljóðbóka á umliðnum áratugum, bæði fyrir Hljóðbókasafn Íslands (áður Blindrabókasafnið) sem og fyrir almennan markað.Hjá Hljóðbókasafninu eru til um tvöhundruð titlar í lestri Sigurðar. Meðal hljóðbóka sem hafa verið gefnar út í hans flutningi má nefna: