Sigurður Skúlason

Ritstörf

Sigurður hefur þýtt ljóð og leikrit og kvikmyndir og bækur um andleg málefni.

Þýðingar

Ljóð:

Ljóð um leikhús (úr Gedichte aus dem Messingkauf) e. Bertholt Brecht

(1.útgáfa eigin útgáfa 1976; 2. útgáfa Bókaútgáfan ein 1998)

Leikrit:

Þriðjudagar með Morrie (Tuesdays with Morrie) e. Mitch Albom og Jeffrey Hatcher (f. Ruv 2006)

Ég hef komið hér áður (I have been here before) e. J.B.Priestly (f. Ruv 1994)

Barn sem grætur (A child crying) e. James Saunders (f. Ruv 1991)

Billy lygari (Billy Liar) e. Keith Waterhouse og Willis Hall (f. Leikflokk Litla Sviðsins 1968)

Yfirborð (Overtones) e. Alice Gerstenberg (f. Leikl.skóla Þjóðleikhússins 1967)

Andleg málefni:

Jesús og Búdda – sami boðskapur ritstjórn Marcus Borg (Bókaútgáfan Salka 2009)
Um hjartað liggur leið e. Jack Kornfield (Bókaútgáfan Salka 2004)

Saddarta Prins – Sagan af Búdda e. Jonathan Landaw (Eigin útgáfa 2019)

frumsamið efni

Sigurður hefur líka samið eigin texta, sem hafa komið út á bók:
Margbrotinn augasteinn (Bókaútgáfan Letur 1981)
Ævinlega hér (Bókaútgáfan ein 1996)
Á leiðinni (Bókaútgáfan Salka 2004)

heim aftur (Dimma 2015)

Sigurður samdi handritið að leiksýningunni Hvílíkt snilldarverk er maðurinn! (sem er byggður á höfundarverki William Shakespeares) ásamt Benedikt Árnasyni (f. Leikhópinn Leikur einn 2011)

Einnig hafa birst eftir hann greinar um margvísleg málefni í blöðum og tímaritum – nú síðast Að leika Shakespeare – Hugleiðing um form

(TMM 3. hefti 2018) og Bæbæ íslenska (Mbl. 23.7. ’19)

Andleg málefni:

Jesús og Búdda – sami boðskapur ritstjórn Marcus Borg (Bókaútgáfan Salka 2009)
Um hjartað liggur leið e. Jack Kornfield (Bókaútgáfan Salka 2004)

Siddarta Prins – Sagan af Búdda e. Jonathan Landaw (Eigin útgáfa 2019)