kvikmyndir
Sigurður hefur tekið þátt í nokkrum kvikmyndum í fullri lengd,
stuttmyndum og heimildamyndum. Meðal þeirra eru:
Bráðum verður bylting! (e. HH/SS/AKK) Seylan ’18
Fótspor (e. Hannes Þór Arason) Fenrir Films og Fígúra ’17
París norðursins (Hafsteinn Gunnar Sigurðsson) ´14
Hjónabandssæla (Jörundur Ragnarsson) ´14
Biðin (Þór Ómar Jónsson og Jón Atli Jónasson) ´14
Paradox (Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Sigurður Skúlason) ´11
Faust (Alexander Sokurov) ´11
Utangarðs (Valgeir Gunnlaugsson) ´11
Kennitölur (Hallur Örn Árnason) ´10
Skröltormar (Rattlesnakes) (Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Huldar Breiðfjörð) ´07
Börn e. Ragnar Bragason/Vesturport ´06
Hjartað (Sævar Guðmundsson) Ruv. ´06
Blóðbönd (Árni Óli Ásgeirsson) Pegasus ´05
Síðasti bærinn (Rúnar Rúnarsson) Zik Zak ´04
True love once removed (Kevin Thomas) Thomas/Thomas´03
Hafið (Balthasar Kormákur) ´02
Gemsar (Mikael Torfason) ´02
Mávahlátur (Ágúst Guðmundsson) ´01
Foxtrott (Jón Tryggvason) ´88
Veiðiferðin (Andrés Indriðason og Gísli Gestsson) ´80
Paradox (Þröstur Magnússon og Níels Óskarsson) ´67